SAPIENSTONE - CALACATTA 4D

SapienStone er vörumerki innan Iris Ceramica Group sem sérhæfir sig í eldhúsborðplötum, borðplötum, hillum og borðum úr postulíni.
Sterk áhersla fyrirtækisins á hönnun við framleiðslu á stórum keramikplötum sannar að það hefur náð verulegum tækniframförum og fundið fullkomna jafnvægi milli fagurfræði, hönnunar og tæknilegrar frammistöðu. Verkefni sem spratt upp úr mjög skýrri frumkvöðlastarfsemi sem hefur fært efni í alveg nýja vídd sem nær yfir gildi fyrirtækisins.

Tilgangur borðplötu er að þjóna fagurfræðilegum og hagnýtum tilgangi. Sapienstone bíður upp á gott úrval af mismunandi borðplötum sem gerir þér kleift að para saman við ýmis húgsögn og innréttingar. Það er í raun engin þörf á að nota skurðarbretti á plötunni né hlífa henni fyrir mat – hún þolir bæði vel.

Sapienstone má einnig nota á baðherbergi og utandyra jafnt sem innandyra. Margar af týpunum má nota á veggi og gólf ásamt því að hægt er að útbúa vaska.

 

Calacatta 4D

Stærð: 320 x 160 cm

Þykkt: 12mm / 20mm

Áferð: Cashmere og háglans