MAPIERRE - NATUREL
MAPIERRE línan frá EMIL Ceramica er búin til í fimm litbrigðum og fjórum mismunandi áferðum á limestone. Allar áferðirnar eru með R10 hálkuvörn nema Ancienna Tecnica er R11.
ANCIENNE er grófari áferð.
ANCIENNE TECNICA er eins áferð og ANCIENNE nema stamari (R11). Oftast notuð utandyra.
NOBLE er alveg slétt áferð.
LIGNE er þrívíddaráferð með rákum.
Línan kemur í litunum Blanc, Beige, NATUREL, Gris og Noir.
Stærðirnar eru eftirfarandi fyrir hverja áferð:
ANCIENNE - 9,5mm þykkt: 120x120, 60x120, 80x80, 60x60, 30x60 cm.
ANCIENNE TECNICA (R11) - 9,5mm þykkt: 120x120, 60x120.
20mm þykkt: 120x120, 80x80 cm.
NOBLE - 9,5mm þykkt: 120x120, 60x120, 80x80, 60x60, 30x60 cm.
LIGNE - 9,5mm þykkt: 60x120 cm.
Athugið að stærðirnar eru mismunandi eftir litum.