WHOLE STONE - STONE SAND
Fagrir sérvaldir steinar eru innblásturinn á bakvið WHOLE STONE, hönnunarverkefni með ferskan stíl á útliti steinsins.
Flekkótt og ófullkomið yfirborð gefur steininum einstakt og náttúrulegt útlit.
WHOLE STONE línan frá IRIS Ceramica kemur í fimm litum og tveimur mismunandi áferðum. NATURAL PLUS áferðin er fyrir notkun innandyra og ANTISLIP áferðin er fyrir notkun utandyra.
Línan kemur í litunum Stone Black, Stone Grey, Stone Tobacco, STONE SAND og Stone White.
Þykktin er 9mm og stærðirnar eru eftirfarandi fyrir hvora áferð:
NATURAL PLUS – 120x120, 120x60, 60x60, 60x30 cm.
ANTISLIP – 120x60, 60x60, 60x30 cm.