PIETRA DI SCIARA GRIGIO
Innblásturinn fyrir PIETRA DI SCIARA er bergtegund sem myndaðist þegar hraun spratt upp úr Etnu. Pietra di Sciara er ein af yfir 50 línum hjá ítalska framleiðandanum IRIS Ceramica sem var stofnað árið 1961.
Línan kemur í litunum Carbone, GRIGIO, Polvere, Sabbia og Visone.
Þykktin er 8mm og stærðirnar eru eftirfarandi:
120x120, 120x80x 60x60, 60x30 cm.