ELEMENTI - TABACCO
Náttúruleg fegurð og ítalskt handbragð er innblásturinn af ELEMENTI RIVESTIMENTO línunni hjá IRIS Ceramica. Veggflísarnar eru fáanlegar í djörfum og fáguðum litum og tveimur áferðum.
Línan bíður upp á fjölbreytt úrval lausna fyrir sérhönnuð rými.
Áferðirnar eru MATT, sem er mött og falleg áferð, og GLOSSY, sem er glansandi áferð sem skapar fallega speglun á ljósi í flísunum.
Línan kemur í litunum Aquamarina, Avorio, Bianco, Carbone, Cotto, Peonia, Ramine, Senape, TABACCO og Visone.
Stærðin á flísunum er 7,5x30 cm og þykktin er 8,8mm.