VIBES - MATTONE

SARTORIA framleiðir VIBES línuna fyrir ítalska framleiðandanum, Terratinta Ceramiche. Hægt er að útbúa endalausar mismunandi útfærslur og samsetningar af flísunum sem gerir þessa línu einstaklega skemmtilega.

Línan kemur í sex litum og fimm áferðum, en hver áferð kemur bæði í möttu og glans.

 

Áferðirnar fimm eru:

FLAT – Flöt áferð

FOLD – Upphleypt lína fyrir miðju eftir endilangri flísinni

QUILT – Upphleyptar rákir

PUNCH – Upphleyptar doppur

PEAK – Kúpt áferð

 

VIBES línan kemur í litunum Niveo, Salvia, Pino, Azzurro, Indaco og MATTONE.

Stærðin er 6,2x25 cm og þykktin er 8,5mm.