ONICI MAXFINE - ONICE REALE
FMG, Fabbrica Marmi e Graniti, er leiðandi fyrirtæki í heiminum þegar kemur að framleiðslu á hágæða postulínsflísum. Frá árinu 1998 hefur FMG einblínt á að endurskapa fegurð sjaldgæfra efniviða úr náttúrunni með virðingu við umhverfið.
Áræðanlegt og fallegt efni sem hentar í hágæða innanhússhönnunarverkefni og lúxus rými.
Onici yfirborðin virðast endurkasta ljósi sem birtir til og hleypir lífi í falleg rými.
Onici er framleitt í stærðinni 300x150 cm og þykktin er 6 mm.
Hver flís kemur í fjórum mismunandi munstrum sem sjást á myndunum hér til hliðar.
Munstrið miðast við 300x150 cm flísar og er handahófskennt hvaða flís maður fær eða hvar er skorið úr flísinni sé minni stærð valin.
ONICI flísarnar koma í litunum Platino, REALE, Rosa, Malaga, Oro, Perla, Avorio, Ghiaccio og Alabastrino.
Þykktin er 6 mm og stærðirnar eru eftirfarandi:
300x150, 150x150, 150x75, 75x75, 75x37,5 cm.