ABACUS - CORDA

Ergon framleiðir Abacus flísarnar fyrir EMIL Ceramica. Endursköpun postulíns múrsteina í litum, yfirborði og hlutföllum upprunalegu 7,5x20 cm stærðarinnar.

Abacus er verkefni sem tjáir sig með litum, níu litbrigðum sems panna allt frá björtum til náttúrulegri tónum.
Litirnir eru Carbone, Piombo, CORDA, Calce, Cipria, Amarano, Lavanda, Petrolio og Senape.

Flísarnar koma í þremur mismunandi áferðum, BRICK MATT er mött áferð, BRICK LUX er glansandi áferð og BRICK PLISSÉ LUX er upphleyft glansandi áferð.

Flísarnar koma allar í stærðinni 7,5x20 cm.
Brick Matt og Brick Lux koma í þykktinni 9,5 mm.
Brick Plissé Lux kemur í þykktinni 11,5 mm.