3D FORMS CROSS - COTTO
CROSS línan er framleidd af TERRATINTA Group á Ítalíu. Hönnunin sameinar liti og þrívíddarform og með brúnum og skuggum myndast einstaklega fallegar skrautflísar.
Áferðin er mött og litirnir eru þrettán.
Þeir eru White, Sand, Dust, Grey, Mud, Mou, Black, Coffee, Graphite, Azure, Terracotta, COTTO og Klinker.
Flísarnar eru handgerðar og koma í stærðinni 10x10 cm.
Þykktin á neðri brún er 8mm og efri brún er 17mm.