TYPIC - KLINKER
TERRATINTA Group framleiðir TYPIC flísarnar sem sækir innblástur í heim handverksins. “Fullkomlega ófullkomið” yfirborð á veggflísunum er afrakstur þess gamla og nýja þar sem sótt er í hefðir en notast við nýrri aðferðir.
Fallega glansandi áferð og þrettán mismunandi litir.
Litirnir eru White, Sand, Dust, Grey, Mud, Mou, Black, Coffee, Graphite, Azure, Terracotta, Cotto og KLINKER.
Flísarnar koma í stærðinni 10x10 cm og þykktinni 9mm.