JOINT - SAND

TERRATINTA Group framleiðir JOINT flísarnar á Ítalíu.

Flísarnar henta jafnt á gólf og veggi. JOINT flísarnar eru með mattri áferð og koma í þrettán litum Micro línunnar.

Litirnir eru White, SAND, Dust, Grey, Mud, Mou, Black, Coffee, Graphite, Azure, Terracotta, Cotto og Klinker.

Flísarnar koma í stærðinni 7x28 cm og þykktinni 8,5mm.